Fara í innihald

Vesturmannaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Västmanland)
Kort.

Vesturmannaland (sænska: Västmanland) er sögulegt hérað í mið-Svíþjóð. Það er um 8400 ferkílómetrar og eru íbúar um 315 þúsund (2018). Mälaren myndar suðurmörk héraðsins og er hæsti punkturinn er 422 metrar. Annars er héraðið flatlent. Västerås er elsta og stærsta borg Vesturmannalands.