Norðurland (Svíþjóð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Norðurland er nyrsti hluti Svíþjóðar.

Norðurland (sænska: Norrland) er nyrstur þriggja landshluta Svíþjóðar (hinir tveir eru Gautland og Svíaríki). Norðurland skiptist í héruðin Gästrikland, Helsingjaland, Herjadal, Jamtaland, Medelpad, Angurmannaland, Vesturbotn, Norðurbotn og Lappland.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist