Ungversk matarmenning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

 

házi húsleves - "Kjötsúpai"
Hortobágyi palacsinta, bragðmikið pönnukaka með kálfakjöts fyllingu.
Kjúklingapaprikash ( csirkepaprikás ) mallað í þykkri rjóma paprikusósu með heimagerðu pasta sem kallast nokedli.
Gundel Palacsinta fyllt með hnetum og súkkulaðisósu.

Ungversk matargerð er með djúpar rætur í Ungversku þjóðinni og aðal þjóðarbrot hennar, Magyars . Hefðbundnir ungverskir réttir eru aðarlega bygðir á kjötu, árstimabundnu grænmeti, ávöxtum, brauði, mjólkurafurðum og ostum.

Almennt um ungverska matargerð[breyta | breyta frumkóða]

Ungversk matargerð á rætur sínar að rekja úr Mið-Evrópu og örlítið frá Austur-Evrópu, til dæmis notkunin á valmú,, kefírs og kvarka . Paprika er mjög algeng Ungverski matargerð og er notað áberandi mikið í réttum. Í damigerðum ungverskur matur er mikið af mjólkurvörum, osti og kjöti, líkt og í nágrannalöndum Tékklands, Póllands og Slóvakíu . Kjúklingur, svínakjöt og nautakjöt eru algengt notað í Ungverskri matargerð. Aftur á móti er kalkúnn, önd, lambakjöt, fiskur og villibráð aðallega borðað við sérstök tækifæri. Ungverjaland er þekkt fyrir tiltölulega ódýr salamí og pylsur aðalega úr svínakjöti, en einnig alifuglum og nautakjöti.

Brauð er takin vera mikilvægasti þattur í mataræði Ungverja. brauð er borðað í allar máltíðir með aðalréttum. Einnig má nefna að fyrir fall kommúnisma árið 1990 var hvítt brauð grunnfæða þjóðarinnar.

Aðalréttir eru ýmist kjötmeti eða grænmetis, það er óalgent að hafa bæði. Oftast eru kartöflur sem meðlæti í ýmsum stílum, hrísgrjón eða gufusoðið grænmeti eru hinsvegar einnig vinsæl. Sumir réttir eru einnig með brauð og áleggi sem meðlæti sem talið aðalatriði með réttinum, til dæmis sýrða rjómann og brauðið með töltött káposzta 'fyllt hvítkál'.


Gúlas, sem oft er talinn vera hinn aðal ungverski réttur, en hann er hinsvegar ekki borðaður mjög oft í Ungverjalandi.  ] Aðrir frægir ungverskir kjöt réttir eru paprikás, það er þykkari kjöt kássa í þykkri rjómalagðri papriku sósu með lauki og sætu papríku kryddi. paprikás er yfirleitt borðið fram með galuska. Í sumum hafbundum réttum eru ávextir eins og plómur og apríkósur láttnar malla með kjöti. Ýmsar tegundir af núðlum, dumplings, kartöflum og hrísgrjónum eru oft bornar fram sem meðlæti. Ungverksar pylsur ( kolbász ) [1] og vetrar salamí eru einnig mjög algengar í Ungverjalandi.

Annað sem einkenni ungverskrar matargerðar eru súpur, pottréttir, eftirréttir.

Tveir ungverkir réttir heilla sem eiga til að heilla ferða menn eru ýmisir grænmetis réttir sem kallast főzelék [1] svo eru kaldar ávaxtar súpur, eins og köld súr kirsuberja súpa.

Í Ungverskri matargerð er notað við mikið úrval af ostum, algengat er túró ( kvarki ) og rjómaostar algengustu ungversku ostar eru Karaván, Pálpusztai, Emmentaler, Edam og Trappista .

Það er mikið um reykt svínakjör í Ungverski matargerð. Margir réttir fá sitt bragð frá reyktum innihaldsefnum. einngi er ekki óalgeng að borða reyktar pylsur, reykt hangikjöt og reyktur svínakjöt. Með Þessu fylgir yfirleitt brauð og ferskt grænmeti. Reykt kjöt eru kallaðir „kaldir réttir“ og aðallega borðaðir í morgunmat eða kvöldmat, en þeir stundum í boði sem forréttur á veitingastöðum.

Súrsað grænmeti er algengt í Ungverskri matargerð. til dæmis er hitað súrkáli, sýrðar paprikur og súrar gúrkur mjög algengar á matsmálum. Súrsað grænmeti er vanalega neytt á verutnar og áður fyrr var þetta nauðsinleg uppspreta af C-vítamíni sem var nauðsinlegt yfir vetrarmánuðina

Paprika
Reykar pylsur ( Csabai kolbász )


Gúllas (gulyásleves).
Fyllt hvítkál ( töltött káposzta ) borið fram með dilli, sýrðum rjóma og sonka (skinku). Töltött káposzta er oft einnig borin fram í tómatsósu með súrkáli og kolbász .
Bogrács

Bæði hefur Ungversk matargerð hefur hefur haft mikil áhrif á sögu Ungverja og öfugt . Hægt er að sjá mikilvægi búfjárs og flökkustíll ungverja, kemur fram í áberandi mikilvægis kjöti í ungverskum mat og í hefðbundnum kjötréttum sem eldaðir eru yfir eldinum eins og gúlas „gulyás“, [2] pörkölt plokkfiskur og kryddaða sjómannasúpan sem kallast halászlé eru öll jafnan elduð yfir opnum eldi í potti (eða katli). Á 15. öld kynntu Matthias Corvinus [3] konungur og Beatrice kona hans frá Napólí, undir áhrifum frá menningu endurreisnartímabilsins, ný hræaefni eins og sætan kastaníu og krydd eins og hvítlauk, engifer, saffran og múskat, [4] laukur og notkun ávaxta í fyllingum eða eldað með kjöti. [5] Sum af þessum kryddum eins og til dæmis engifer og saffran hinsvegar eru ekki notuð í ungverskri matargerð í dag. [6] Á þeim tíma settust að saxar (þýskur þjóðflokkur), Armenar, Ítalir, Gyðingar, Pólverjar, Tékkar og Slóvakar að í Ungveralandi og settu sinn blæ á ungverskri matargerð. Ungversk matargerð varð undir áhrifum frá austurrískri matargerð undir austurríska-ungverska heimsveldinu ; réttir og má segja að aðferðir við matargerð hafa oft verið fengnar að láni frá austurrískri matargerð og öfugt. Sumarar kökur í Ungverjalandi sýna mjög sterk þýsk-austurrísk áhrif.. það er hægt að segja að nútíma ungversk matargerð er nýmyndun fornra úralískra íhluta í bland við vest vestur svalísk, Balkanskaga, austurríska og þýskalands .

Ungverskar máltíðir[breyta | breyta frumkóða]

Ungverskur hádegismatur byrjar með súpu. Þetta er kjötsúpa ( borjúhúsleves ).
Vetrarsalami er búinn til úr svínakjöti og kryddi, reyktur hægt. Meðan á ferlinu stendur myndast sérstök göfug mold á yfirborðinu.

Í Ungverjalandi er algengt að fólk borði stóran morgunmat. Ungverskur morgunverður er yfirleitt samloka með smjöri, osti eða mismunandi rjómaostum, túró osti eða körözött , áleggi líkt og skinku, lifrarpaté, beikon, salamí, pylsur eins og kabanos, bjórpylsa eða mismunandi ungverskar pylsur eða kolbász . [7] Það er mikil hefði fyrir ferskurm tómötum og græni papríku, yfir vetrarmánuðina er einnig algengt að hafa lauk, radísur og agúrkur með morgunmatnum. Egg, steikt, spænt eða soðið geta einnig verið hluti af morgunmatnum.

Sumir réttir sem voru algengir áður fyrr, til dæmis nauta tunga, sviðarsultua og blóðmör eru nú aðeins tengt við sveitina.

Ungverjar nú til dags borða ekki endilega hin týpíska ungverska morgunmat. Margir velja sér frekar bolla af te eða kaffi og sætabrauð með sultu eða hunangi. einnig er algengt að fá sér morgunkorn eða hrísgraut með kakódufti, syrki eða áxavaxtar sýrópi


Hádegisverður er aðalmáltíð fyrir ungverja, hann getur jafnan verið nokkrir réttir, en nú til dags er hádegisverður yfirleitt bara einn réttur. Hádegisverður getur verið borinn farm með bæði heitum eða köldum forréttum til dæmis fisk, egg eða lifur, síðan er yfirleitt súpa. eftir súpunni fylgir aðalrétturinn. Aðalrétturinn er með kjöti, meðlæti og salati eða súrsuðu grænmeti, . . Í Ungverjalandi er algengt að bera fram pönnukökur sem aðalrétt eða sem eftirrétt en ekki sem morgunmat. yfirleitt fylgir salat með kjötréttum Einfalt þunnt skorið agúrka eða tómatsalat í víngrjóti er dæmigert. Salöt eins og Salade Olivier eða kartöflusalat er úr soðnum kartöflum, [1] grænmeti, harðsoðnum eggjum, sveppum, steiktu eða soðnu kjöti eða fiski, í víngerði, aspic eða majónesi . Þessi salat er borðað sem forréttur eða jafnvel sem aðalréttur.

Venjulega er kvöldverður ekki eins mikilvægur og hádegismatur og það er í raun enginn dæmigerður ungverskur kvöldverður. Kvöldmatur getur bæði verið hádegis máltíðin með mörgum réttum, eða það gæti verið það sama og hátt ungverskur morgunverður, brauði með áleggi, ostum, tómötum og papriku. Þegar kvöldmaturinn er mikilvægt tilefni líkis hann fremur hádegis máltíðinni.

Köld flaska af Unicum

Ungverskt vín er talið vera frá rómverskum tíma og sú saga endurspeglar stöðu landsins milli Vestur-Slava og germönsku þjóðanna . Vinsælustu vínin kallast hvíta eftirréttarvínið sem heitir Tokaji Aszú og rauðvínin frá Villány það er í suðurhluta Ungverjalands. Bull's Blood ( Egri Bikavér ) er einning mjög frækt vímn. Það er dökkt, þurkt rauðvín. Ungversk ávaxtavín eru einnig mjög algeng til dæmis rauðberjarvín það eru mild á bragðið.

Unicum er mjög frægt í ungverjalandi, það er oft drukkið eftir matinn og er talið bæði hjált með þykknuy og meltingu. Pálinka, er einnig mjög frægt, það er búið til úr ýmsum ávöxtum til dæmis plómum og perum. [8]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

 • Ungverska hátíðin
 • Ungverska skrifstofan um matvælaöryggi
 • Listi yfir ungverska rétti
 • Listi yfir veitingastaði í Ungverjalandi
 • Þjóðtákn Ungverjalands

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 1,2 June Meyers Authentic Hungarian Heirloom Recipes Cookbook
 2. Gundel's Hungarian Cookbook, Karoly Gundel.
 3. http://magicafe.hu/news.php?nid=667. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
 4. http://www.gourmandnet.hu/konyha/site.php?tpl=theme&id=71. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
 5. http://hungaria.org/hal/culinaria/index.php?halid=2. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
 6. http://www.mon.hu/engine.aspx/page/article-detail/cn/boon-news-ed07-20051022-021107/dc/im:all:health-family. {{cite web}}: |title= vantar (hjálp)
 7. Gundel's Hungarian Cookbook, Karoly Gundel, page34
 8. „Mineral Waters of the World“. Pmgeiser.ch. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. febrúar 2009. Sótt 12. mars 2014.