Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftirréttur í veitingahúsi í Sviss.
Eftirréttur er réttur sem kemur undir lokin máltíðar, og er oft sætur en stundum er sterklega bragðbættur (til dæmis ostur). Algengir eftirréttir eru kökur, smákökur, ávextir, vínarbrauð, rjómaís eða sælgæti.