Eftirréttur
Jump to navigation
Jump to search
Eftirréttur er réttur sem kemur undir lokin máltíðar, og er oft sætur en stundum er sterklega bragðbættur (til dæmis ostur). Algengir eftirréttir eru kökur, smákökur, ávextir, vínarbrauð, rjómaís eða sælgæti.
breyta | Máltíðir | ||
Máltíðir:
Morgunmatur |
Dögurður |
Hádegismatur |
Kvöldmatur |