Unglingalandsmót UMFÍ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Unglingalandsmót UMFÍ er íþróttakeppni sem haldin er árlega af Ungmennafélagi Íslands. Fyrsta Unglingalandsmótið var haldið á Dalvík árið 1992.

Staðsetning Unglingalandsmóta[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Ár Staðsetning[1][2]
25. 2024 Borgarnes
24. 2023 Sauðárkrókur
23. 2022 Selfoss
- 2021 féll niður
- 2020 féll niður
22. 2019 Höfn í Hornafirði
21. 2018 Þorlákshöfn
20. 2017 Egilsstaðir
19. 2016 Borgarnes
18. 2015 Akureyri
17. 2014 Sauðárkrókur
16. 2013 Höfn í Hornafirði
15. 2012 Selfoss
14. 2011 Egilsstaðir
13. 2010 Borgarnes
12. 2009 Sauðárkrókur
11. 2008 Þorlákshöfn
10. 2007 Höfn í Hornafirði
9. 2006 Laugar í Suður-Þingeyjarsýslu
8. 2005 Vík í Mýrdal
7. 2004 Sauðárkrókur
6. 2003 Ísafjörður
5. 2002 Stykkishólmur
4. 2000 Vesturbyggð og Tálknafjörður
3. 1998 Grafarvogur í Reykjavík
2. 1995 Blönduós
1. 1992 Dalvík

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða Unglingalandsmótanna Geymt 13 júní 2015 í Wayback Machine

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Fyrri Unglingalandsmót“.
  2. „Unglingalandsmót 2012 verður á Selfossi“. 31. júlí 2010.