Ungfrú Ísland
Útlit
Ungfrú Ísland er fegurðarsamkeppni sem haldin hefur verið á Íslandi nánast árlega síðan 1950. Keppnin er að sögn skipuleggjenda „fyrir ungar konur sem vilja læra og fá þjálfun að ná markmiðum sínum“. Sigurvegari keppninnar fær tækifæri til að ferðast um heiminn og láta gott af sér leiða í þágu líknarmála og góðgerðastarfsemi. Sigurvegari keppninnar fær einnig þátttökurétt í Miss World.[1]
Sigurvegarar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ ungfruisland.is/umkeppnina.php?lang=is, „Upplýsingar um keppnina“, skoðað 25. maí 2007
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var „Miss Iceland“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. apríl 2019.