Hollustuvernd ríkisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hollustuvernd ríkisins var ríkisstofnun sem starfaði frá 1982 til 2002 þangað til Umhverfisstofnun var stofnuð með lögum nr. 90/2002. Hollustuvernd ríkisins var búin til með því að sameina Heilbrigðiseftirlit ríkisins, Matvælarannsóknir ríkisins og Geislavarnir ríkisins í eina stofnun.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hollustuvernd ríkisins,Sveitarstjórnarmál - 5. tölublað (01.10.1982)