Hollustuvernd ríkisins
Útlit
Hollustuvernd ríkisins var ríkisstofnun sem starfaði frá 1982 til 2002 þangað til Umhverfisstofnun var stofnuð með lögum nr. 90/2002. Hollustuvernd ríkisins var búin til með því að sameina Heilbrigðiseftirlit ríkisins, Matvælarannsóknir ríkisins og Geislavarnir ríkisins í eina stofnun.[1]