G-20
Útlit
(Endurbeint frá Tuttugu helstu iðnríki heims)
G-20 eru samtök sem samanstanda af fjármálaráðherrum og seðlabankastjórum 20 ríkja ásamt fulltrúm Evrópusambandsins. Samtökin eru umræðuvettvangur um málefni er varða hagkerfi heimsins.
Þau hagkerfi sem eiga aðild að G-20 eru:
|
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða G-20 Geymt 8 febrúar 2011 í Wayback Machine