Troms og Finnmörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort.

Troms og Finnmörk (norska: Troms og Finnmark) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 með sameiningu Troms og Finnmarkar. Íbúar Finnmarkar voru andsnúnir samrunanum. Stærð fylkisins er tæpir 75.000 ferkílómetrar.


Fylki Noregs Flag of Norway.svg

Agðir | Innlandet | Norðurland | Ósló | Rogaland | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken