Troms og Finnmörk
Troms og Finnmörk (norska: Troms og Finnmark) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 með sameiningu Troms og Finnmarkar. Íbúar Finnmarkar voru andsnúnir samrunanum. Stærð fylkisins er tæpir 75.000 ferkílómetrar.
Troms og Finnmörk (norska: Troms og Finnmark) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 með sameiningu Troms og Finnmarkar. Íbúar Finnmarkar voru andsnúnir samrunanum. Stærð fylkisins er tæpir 75.000 ferkílómetrar.
|