Fara í innihald

Toei Animation

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Toei Animation Co., Ltd. (jap. 東映アニメーション株式会社 Tōei Animēshon Kabushiki-gaisha) er japanskt teiknimyndastúdíó, sem er frægt fyrir ýmsar animeseríur og myndir.

Stúdíóið var stofnað 1948 undir heitinu Japan Animated Films (日本動画映画, Nihon Dōga Eiga eða 日動映画 Nichidō Eiga). Nafnbreytingin átti sér stað þegar Toei Company keypti það 1956, þó hélst gamla heitið sem gælunafn í nokkra áratugi eftir það.

Menn á borð við Hayao Miyazaki, Isao Takahata, Leiji Matsumoto og Yoichi Kotabe hafa starfað hjá Toei Animation.

Teiknimyndir Toei, sem hafa fengið Animage Anime Grand Prix verðlaunin, eru Galaxy Express 999 í 1981, Saint Seiya í 1987 og Sailor Moon í 1992.

Auk þess að búa til japönsk anime, hefur Toei Animation hjálpað til og búið til ýmsar útlenskar teiknimyndir, meðal annars bandarískar.


Sjónvarpsseríur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ookami Shonen Ken (Ken, the Wolf Boy) (1963–1965)
  • Shonen Ninja Kaze no Fujimaru (Fujimaru of the Wind, the Boy Ninja) (1964–1965)
  • Uchuu Patrol Hopper (Space Patrol Hopper), eða "Patrol Hopper: Uchuukko Jun" (Space Girl Jun) (feb. 1965-nóv. 1965)
  • Hustle Punch (1965–1966)
  • Rainbow Sentai Robin (1966–1967)
  • Kaizoku Ouji (The Prince of Pirates, or Pirate Prince) (maí 1966-nóv. 1966)
  • Mahōtsukai Sarii (Sally, the Witch) (1966–1968)
  • Pyunpyunmaru (júlí 1967-sept. 1967)
  • GeGeGe no Kitaro serían
  • Cyborg 009
    • Cyborg 009 (upprunaleg útgáfa) (Apr. 1968-Sept. 1968)
    • Cyborg 009 (litaendurútgáfa) (1979–1980) (samstarf með Sunrise)
  • Akane-chan (apr. 1968-sept. 1968)
  • Himitsu no Akko-chan (Akko-chan's Secret) (fyrsta) (1969–1970)
  • Sabu to Ichi Torimono Hikae (Sabu and Ichi's Detective Stories/Tales eða Sabu and Ichi's Arrest Warrant) (1968-1969) (samstarf með Mushi Productions og Zero Studio)
  • Mōretsu Atarō (fyrsta) (1969–1970)
    • Mōretsu Atarō (önnur) (apr. 1990-des. 1990)
  • Tiger Mask (1969–1971)
    • Tiger Mask II (1981-1982)

Sjónvarpsmyndir

[breyta | breyta frumkóða]

Bíómyndir

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikun í tölvuleikjum

[breyta | breyta frumkóða]

Þýðingar á erlendum myndum

[breyta | breyta frumkóða]

Erlendar myndir og seríur sem Toei framleiddi eða tók þátt í

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Animax Award official site[óvirkur tengill], Animax official website.
  2. Asataro, the Onion Samurai! starts on TV Asahi at 6:30 a.m. on Oct. 12, and on BS Asahi at 5:00 p.m. on Nov. 21 2008. (TOEI ANIMATION PRESS RELEASE) Geymt 18 september 2015 í Wayback Machine. Corp.toei-anim.co.jp. Retrieved on 2014-05-12.
  3. Sonic CD for SEGA CD (1993) Geymt 27 mars 2019 í Wayback Machine. MobyGames. Retrieved on 2014-05-12.
  4. 東映アニメーション[オールディーズ]. Web.archive.org (2003-01-06). Retrieved on 2014-05-12.
  5. 東映アニメーション[オールディーズ]. Web.archive.org (2003-01-06). Retrieved on 2014-05-12.
  6. http://www.imdb.com/title/tt0375603/
  7. 東映アニメーション[オールディーズ]. Web.archive.org (2003-01-05). Retrieved on 2014-05-12.