The Unit (3. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þriðja þáttaröðin af The Unit var frumsýnd 25. september 2007 en vegna verkfalls handritshöfunda þá voru aðeins 11 þættir gerðir.

Aðalleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Aukaleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Gestaleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Pandemonium (Part 1) Sharon Lee Watson Vahan Moosekian 25.09.2007 1 - 37
Jonas er eltur af leyniskyttu og hittir Mariönnu, fulltrúa CIA (úr seríu 2). Ryan kemst að því að eiginkona hans hafi selt leyndarmál um sveitina.
Pandemonium (Part 2) Todd Ellis Kessler Steven DePaul 02.10.2007 2 - 38
Jonas, Bob og Charles snúa aftur til Washington borgar í leit sinni að sökudólginum á bakvið upplausn sveitarinnar.
Always Kiss Them Goodbye Eric L. Haney Michael Zinberg 09.10.2007 3 - 39
Sérsveitin leitar að VX taugaefnis sprengju sem var stolin af herstöð.
Every Step You Take Lynn Mamet Helen Shaver 16.10.2007 4 - 40
Bob, Mack og Hector reyna að bjarga starfsmönnum sendiráðs í Abidjan sem er undir árás.
Inside Out Dan Hindmarch Bill L. Norton 23.10.2007 5 - 41
Sérsveitin leitar að tölvukubbi með leynilegar upplýsingar.
MPs David Mamet James Whitmore, Jr. 30.10.2007 6 – 42
Jonas, Mack og Grey vernda poppstjörnu í ferð til Íraks.
Five Brothers Frank Military Steve Gomer 06.11.2007 7 - 43
Sérsveitin ferðast til Beirút til að bjarga blaðamanni sem hafði verið rænt, sem stefnir síðan liðinu í hættu sem endar með því að Grey verður fyrir skoti.
Play 16 Daniel Voll James Whitmore, Jr. 13.11.2007 8 - 44
Jonas fer í sólóferð til að finna leiðtoga hópsins sem var valdur að dauða Williams.
Binary Explosion Randy Huggins Steven DePaul 20.11.2007 9 - 45
Jonas, Grey og Bob vinna gegn klíkugengi innan hersins sem selur vopn.
Gone Missing Eric L. Haney og Lynn Mamet Terrence O´Hara 27.11.2007 10 - 46
Í Macedoníu, þá byrjar vinnufærni Bobs að hafa áhrif á hann, eftir að hann byrjar að sjá fólkið sem hann hefur drepið.
Side Angle Side Todd Ellis Kessler Seth Wiley 18.12.2007 11 - 47
Jonas fer til London til að finna tengsl milli Rússnesk úraníumsala og gamals vinar úr MI5. Á herstöðinni þá fær Kim símtal frá konu í sjálfsmorðshugleiðingum í vinnunni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]