The Piper at the Gates of Dawn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
The Piper at the Gates of Dawn
Forsíða The Piper at the Gates of Dawn
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Pink Floyd
Gefin út 5. ágúst 1967
Tekin upp Febrúar-júní 1967
Tónlistarstefna Sýrurokk
Lengd 41:52
Útgáfufyrirtæki Columbia/EMI (UK)
Capitol (US)
Upptökustjórn Norman Smith
Gagnrýni
Tímaröð
The Piper at the Gates of Dawn
(1967)
A Saucerful of Secrets
(1968)

The Piper at the Gates of Dawn er fyrsta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Pink Floyd og sú eina sem var gerð undir forystu Syd Barretts (þrátt fyrir að hann hafi lagt nokkuð til við gerð næstu plötu A Saucerful of Secrets). Platan er af mörgum talin ein af áhrifamestu plötum sem nokkru sinni hafa verið gerðar, og hafði hún enda mikil áhrif á sýrurokksstefnuna sem á eftir kom.


Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Astronomy Domine“ (Barrett)
 2. „Lucifer Sam“ (Barrett)
 3. „Matilda Mother“ (Barrett)
 4. „Flaming“ (Barrett)
 5. „Pow R. Toc H.“ (Barrett/Waters/Wright/Mason)
 6. „Take Up Thy Stethoscope and Walk“ (Waters)
 7. „Interstellar Overdrive“ (Barrett/Waters/Wright/Mason)
 8. „The Gnome“ (Barrett)
 9. „Chapter 24“ (Barrett)
 10. „The Scarecrow“ (Barrett)
 11. „Bike“ (Barrett)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.