Animals
Jump to navigation
Jump to search
Animals | |||||
![]() | |||||
Gerð | Breiðskífa | ||||
---|---|---|---|---|---|
Flytjandi | Pink Floyd | ||||
Gefin út | 23. janúar 1977 | ||||
Tónlistarstefna | Sýrurokk | ||||
Lengd | 41:51 | ||||
Útgáfufyrirtæki | Harvest(Bretlandi) Emi(endurútgáfa í Bretlandi) Columbia(Bandaríkjunum) Capitol(endurútgáfa í Bandaríkjunum) | ||||
Upptökustjórn | Pink Floyd | ||||
Gagnrýni | |||||
Tímaröð | |||||
|
Animals er tíunda breiðskífa hljómsveitarinnar Pink Floyd. Hún var gefin út árið 1977. aðallagahöfundur plötunnar, Roger Waters, virðist hafa verið undir miklum áhrifum bókarinnar Animal Farm eftir George Orwell, þar sem Waters notar þrjú dýr sem myndlíkingar varðandi almenna hegðun mannskepnunar, hunda, svín og kindur.