Fara í innihald

AllMusic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá All Music Guide)
AllMusic
Vefslóðallmusic.com
GerðGagnagrunnur fyrir hljómplötur, tónlistarmenn, lög, gagnrýni, ævisögur o.fl.
Tungumálenska
EigandiRhythmOne (síðan 2015)[1]
Stofnað afMichael Erlewine
Hleypt af stokkunum1991; fyrir 34 árum (1991) (sem All Music Guide)

AllMusic (áður All Music Guide og AMG) er bandarískur gagnagrunnur fyrir tónlist. Hann inniheldur upplýsingar og umsagnir um hljómplötur, lög, tónlistarmenn, hljómsveitir og aðrar útgáfur. Hann var stofnaður árið 1991 af Michael Erlewine og var gerður aðgengilegur á netinu árið 1994. AllMusic er nú í eigu RhythmOne.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „BLINKX ACQUIRES ALL MEDIA NETWORK, LLC - Newsroom - RhythmOne“. Investor.rhythmone.com. 16. apríl 2015. Afrit af uppruna á 3. nóvember 2017. Sótt 22. ágúst 2019.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.