Obscured by Clouds

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Obscured by Clouds
Forsíða Obscured by Clouds
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Pink Floyd
Gefin út 3. júní 1972
Tónlistarstefna Framsækið rokk
Lengd 40:30
Útgáfufyrirtæki Harvest/EMI (Bretlandi) Harvest/Capitol (Bandaríkjunum)
Upptökustjórn Pink Floyd
Gagnrýni
Tímaröð
Meddle
(1971)
Obscured by Clouds
(1972)
Dark Side of the Moon
(1973)

Obscured by Clouds er sjöunda plata Pink Floyd byggt á tónlistinni sem þeir sömdu fyrir myndina La Vallée. Platan var gefin út í Bretlandi 3. júní, 1972 af Harvest/EMI og svo í Bandaríkjunum 15. júní af Harvest/Capitol. Platan komst í 6. sæti á breska vinsældarlistanum og í 46. sæti á þeim bandaríska.

Árið 1986, var tónlistin gefin út á geisladisk í fyrsta skipti. Svo aftur 1996 í stafrænni endurupptöku.

Free Four“ var fyrsta Pink Floyd lagið til að fá góða spilun í Bandaríkjunum, og fyrsta til að hafa eitthvað að gera með Eric Fletcher Waters, pabba Roger Waters. Titillagið, eitt af „ósungnu“ lögunum á plötunni, var spilað á flestum tónleikum Pink Floyd á þessum tíma, oftast opnunar lagið. Lagið „Childhood's End“ er byggt á sögu Arthur C. Clarke með sama nafni.

Lög[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Obscured by Clouds“ (David Gilmour/Roger Waters) – 3:03
 2. „When You're In“ (Gilmour/Waters/Rick Wright/Nick Mason) – 2:30
 3. „Burning Bridges“ (Waters/Wright) – 3:29
 4. „The Gold It's in the...“ (Gilmour/Waters) – 3:07
 5. „Wot's... Uh the Deal“ (Gilmour/Waters) – 5:08
 6. „Mudmen“ (Gilmour/Wright) – 4:20
 7. „Childhood's End“ (Gilmour) – 4:31
 8. „Free Four“ (Waters) – 4:15
 9. „Stay“ (Waters/Wright) – 4:05
 10. „Absolutely Curtains“ (Gilmour/Waters/Wright/Mason) – 5:52

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • „Free Four“/„Stay“ (1972, aðeins í Bandaríkjunum)
 • „Free Four“/„The Gold It's in the...“ (1972, aðeins á Ítalíu)
 • „Burning Bridges“/„Childhood's End“ (1972)