Fara í innihald

Tarsan (kvikmynd frá 1999)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tarsan (kvikmynd 1999))
Tarsan
Tarzan
LeikstjóriChris Buck
Kevin Lima
HandritshöfundurTab Murphy
Bob Tzudiker
Noni White
FramleiðandiBonnie Arnold
LeikararTony Goldwyn
Minnie Driver
Glenn Close
Alex D. Linz
Rosie O'Donnell
Brian Blessed
Nigel Hawthorne
Lance Henriksen
Wayne Knight
Taylor Dempsey
KlippingGregory Perler
TónlistMark Mancina
FrumsýningFáni Bandaríkjana 12. júní 1999
Fáni Íslands 19. nóvember 1999
Lengd88 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé130 milljónir USD
Heildartekjur348 milljónir USD
UndanfariTarsan 2

Tarsan (enska: Tarzan) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Feature Animation. Myndin byggir á sögupersónunni Tarzan úr verkum Edgar Rice Burroughs. Myndin var frumsýnd þann 18. júní 1999.[1]

Kvikmyndin var þrítugasta og sjöunda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Chris Buck og Kevin Lima. Framleiðandinn var Bonnie Arnold. Handritshöfundar voru Tab Murphy, Bob Tzudiker og Noni White. Tónlistin í myndinni er eftir Mark Mancina og sungið af Phil Collins. Árið 2005 var gerð framhaldsmynd, Tarsan 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Young Tarzan Alex D. Linz Tarzan ungur Jónmundur Grétarsson
Adult Tarzan Tony Goldwyn Tarzan Fullorðinn Egill Heiðar Anton Pálsson
Jane Porter Minnie Driver Jane Porter Inga María Valdimarsdóttir
Kala Glenn Close Kala Hanna María Karlsdóttir (Tal)

Guðrún Gunnarsdóttir (Söngur)

Clayton Brian Blessed Clayton Arnar Jónsson
Professor Archimedes Q. Porter Nigel Hawthorne Prófessor Porter Guðmundur Ólafsson
Kerchak Lance Henriksen Kertjak Pálmi Gestsson
Terk Rosie O'Donnell Terka Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Young Tantor Taylor Dempsey Tantor ungur Gisli Baldur Gíslason
Adult Tantor Wayne Knight Tantor Fullorðinn Ari Matthíasson
Singer Phil Collins Söngvari Stefán Hilmarsson

Lög í myndinni

[breyta | breyta frumkóða]
Upprunalegt titill Íslenskur titill
«Two Worlds» «Tvö Kyn»
«You'll Be In My Heart» «Í Brjósti Mér Þú Býrð»
«Trashin' the Camp» «Tjaldstæði Rústað
«Strangers Like Me» «Kenndu Mér Allt»
«Son of Man» «Mennska Barn»
«Two Worlds (finale)» «Tvö Kyn (lokalag)»

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/tarzan--icelandic-cast.html[óvirkur tengill]
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.