Fara í innihald

Ari Matthíasson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ari Matthíasson
Fæddur15. apríl 1964 (1964-04-15) (60 ára)
Fáni Íslands Ísland

Ari Matthíasson (f. 15. apríl 1964) er íslenskur leikari og fyrrverandi þjóðleikhússtjóri.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1992 Veggfóður: Erótísk ástarsaga Uggi
Sódóma Reykjavík Þorbjörn
1993 Malbik Hann sjálfur
1994 Skýjahöllin Verkamaður
1995 Á köldum klaka Strætisvagnaleiðbeinandi
Nei er ekkert svar Elías
2004 Dís Yfirþjónn
2007 Næturvaktin Örlygur 1 þáttur
2010 Örstutt jól Gylfi stuttmynd
2013 The Secret Life of Walter Mitty Fyrsti stýrimaður á togara
2015 Fúsi Böðvar
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.