Fara í innihald

Sveinbjörn Beinteinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sveinbjörn Beinteinsson
Sveinbjörn Beinteinsson á blóti 1991
Fæddur4. júlí 1924(1924-07-04)
Grafardal, Skorradalshreppi, Borgarfirði
Dáinn24. desember 1993 (69 ára)
StörfBóndi, skáld og allsherjargoði
TrúÁsatrú
MakiSvanfríður Hagvaag
BörnGeorg Pétur Sveinbjörnsson,
Einar Sveinbjörnsson (veðurfræðingur)
ForeldrarBeinteinn Einarsson,
Helga Pétursdóttir

Sveinbjörn Beinteinsson (4. júlí 192424. desember 1993) var skáld og allsherjargoði Ásatrúarfélagsins á Íslandi. Hann bjó að Draghálsi í Svínadal í Skorradalshreppi, Borgarfirði. Sveinbjörn kom oft fram á tónleikum á pönktímabílinu og kvað rímur milli atriða, og má t.d. sjá hann kveða í Rokk í Reykjavík.


Fyrirrennari:
'
Allsherjargoði
(19721993)
Eftirmaður:
Jörmundur Ingi Hansen



  Þessi æviágripsgrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.