Jörmundur Ingi Hansen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jörmundur Ingi settur inn í embætti allsherjargoða á Þingvöllum 1994

Jörmundur Ingi Hansen (f. 14. ágúst 1940) er fyrrum allsherjargoði Ásatrúarfélagsins og núverandi forstöðumaður Reykjavíkurgoðorðs.


Fyrirrennari:
Sveinbjörn Beinteinsson
Allsherjargoði
(19942002)
Eftirmaður:
Jónína Kristín Berg


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.