Suðuryllir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Suðuryllir
Blöð og ber
Blöð og ber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. australis

Tvínefni
Sambucus australis
Cham. & Schltdl.
Samheiti

Sambucus pentagynia Larrañaga

Suðuryllir (fræðiheiti: Sambucus australis) er trjátegund í geitblaðsætt. Hann er ættaður frá Suður Ameríku (Perú, Brasilía og Bólivía).[1][2] Berin eru eitruð, en blómin eru notuð í jurtalækningum.* Aplicações em herbologia Honum er stundum ruglað við svartylli.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Grandtner, M. M.; Chevrette, Julien (2013). Dictionary of Trees, Volume 2: South America: Nomenclature, Taxonomy and Ecology (enska). Academic Press. bls. 582. ISBN 9780123969545.
  2. Alice, Cecilia Ballvé (1995). Plantas medicinais de uso popular: atlas farmacognóstico (portúgalska). Editora da ULBRA. bls. 142. ISBN 9788585692124.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.