Fara í innihald

Svartyllir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svartyllir
Blómstrandi runni
Blómstrandi runni
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Sambucus
Tegund:
S. nigra

Tvínefni
Sambucus nigra
L.

Svartyllir (fræðiheiti: Sambucus nigra) er ýmist flokkaður sem tegund Sambucus nigra sem finnast í hlýrri hlutum Evrópu og Norður-Ameríku með nokkrum svæðisbundnum stofnum eða undirtegundum, eða sem hópur af nokkrum svipuðum tegundum í ættinni Adoxaceae.[1] [2][3] Hann vex við ýmsar aðstæður, bæði blautum og þurrum jarðvegi, þó helst næringarríkum og í sól.

Ræktun á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Svartyllir hefur verið reyndur hérlendis, en almennt með litlum árangri, og verið meir sem fjölært blóm, en runni vegna kals.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Flora Europaea Search Results“. Rbg-web2.rbge.org.uk. Sótt 13 október 2017.
  2. Sambucus nigra. Integrated Taxonomic Information System.
  3. „Plants Profile for Sambucus nigra (black elderberry)“. Plants.usda.gov. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 maí 2013. Sótt 13 október 2017.
  4. „Lystigarður Akureyrar Svartyllir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 ágúst 2020. Sótt 14 apríl 2018.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.