Stjörnustríð: Þriðji hluti – Hefnd Sithsins
Stjörnustríð: Þriðji hluti – Hefnd Sithsins | |
---|---|
Leikstjóri | George Lucas |
Handritshöfundur | George Lucas |
Framleiðandi | Rick McCallum |
Leikarar | Ewan McGregor Natalie Portman |
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | 19. maí, 2005 20. maí, 2005 19. maí 2005 19. maí 2005 |
Lengd | 140 mín |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | 113 milljón bandaríkjadala |
Heildartekjur | 848.754.768 $[1] |
Undanfari | Árás klónanna |
Stjörnustríð: Þriðji hluti – Hefnd Sithsins (Star Wars Part III: Revenge of the Sith) er bandarísk kvikmynd frá 2005. Hún er sjötta útgefna myndin um Star Wars og þriðji kafli sögunnar. Myndin gerist þremur árum eftir Árás klónanna. í þessari mynd verður Anakin Skywalker (Hayden Christiansen) Svarthöfði (Darth Vader á ensku)
Lucas byrjaði að skrifa handritið að myndinni fyrir framleiðslu Árás klónanna. Myndatakan fór fram í Ástralíu, Taílandi og Ítalíu, og stóð yfir í þrjá mánuði. Myndin var heimsfrumsýnd 15. maí 2005 á kvikmyndahátíðinni í Cannes og frumsýnd á Íslandi 20. maí 2005.
Söguþráður
[breyta | breyta frumkóða]Það er 3 ára eftir Klónastriðin byrjaði. Kanslari Palpatine er tekin af General Grievous og Obi-Wan Kenobi og lærlingur hans Anakin Geimgemgill verð að bjarga hinum, Dooku greifi komur og han hefur bardaga með það tveir Jedi, og Anakin sker af höndunum Dooku og síðar höfuð hans.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Star Wars Episode III: Revenge of the Sith“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. febrúar 2014.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ "Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith (2005)". Box office mojo. Sótt 2. maí 2009