Ewan McGregor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ewan McGregor á 66. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum

Ewan McGregor (fæddur 31. mars 1971) er skoskur leikari. Hann er best þekktur sem heróín-fíkillinn Mark Renton í mynd Danny Boyles Trainspotting, Obi-Wan Kenobi í þremur Star Wars myndum og sem skáldið Christian í söngleiknum Moulin Rouge! McGregor hlaut mikla hylli gagnrýnenda þegar hann fór með aðalhlutverk í söngleiknum Gæjar og Píur í London frá 2005 til 2007.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.