Ian McDiarmid

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ian McDiarmid árið 2013

Ian McDiarmid (f. 11. ágúst 1944) er skoskur leikari. Hann er þekktastur fyrir að leika Palpatine/Darth Sidious í Stjörnustríðs-myndunum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.