Dooku greifi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Dooku greifi (Count Dooku á ensku) eða Darth Tyranus er persóna í Stjörnustríðs-kvikmyndaseríunni. Christopher Lee lék Dooku í kvikmyndunum Árás klónanna og Hefnd Sithsins og Corey Burton talar fyrir hann í teiknimyndaþáttunum í Stjörnustríð: Klónastríðin.

Dooku var lærlingur Yoda og kennari Qui-Gon Jinns, en síðar lærlingur lærisveinn illmennisins Darth Sidious, eða Palpatine.

Lífshlaup[breyta | breyta frumkóða]