Radíus (sjónvarpsþáttur)
Útlit
Radíus voru sjónvarpsþættir með Radíusbræðrunum Davíði Þóri Jónssyni og Steini Ármanni Magnússyni. Þættirnir voru sýndir á RÚV haustið 1995 eða frá 6. október - 23. desember[1]. Þættirnir voru 12 talsins. Þættirnir voru sketsaþættir ekkert ósvipaðir Fóstbræðrum og Svínasúpunni til dæmis. Auk þeirra lék m.a Björk Jakobsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir. Sumarið 2019 endursýndi RÚV alla þættina.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 11. febrúar 2020.