Steinkjer (sveitarfélag)
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/54/Steinkjer_komm_2020.svg/110px-Steinkjer_komm_2020.svg.png)
Steinkjer er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 24.004 íbúar (2022).
Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er borgin Steinkjer. Til sveitarfélagsins teljast einnig þéttbýlinu Sparbu, Malm og Follafoss.
Sveitarfélagið Steinkjer á landamæri að sveitarfélögin Namsos og Overhalla í norðri, Snåsa í austri, Inderøy og Verdal í suðri og Åfjord í vestri.