Levanger (bær)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Levangerkirkja.
Sverresgate í miðbænum.

Levanger er bær og höfuðstaður samnefnds sveitarfélags í Þrændalögum í Noregi. Bærinn liggur austarlega í Þrándheimsfirði. Íbúar voru um 10.000 árið 2017. Nálægir bæir eru Steinkjer og Stjørdalshalsen.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist