Gufupönk
Gufupönk eða eimpönk (enska: steampunk) er stíll í spáskáldskap sem er gjarnan sviðsett í Viktoríanskri tímaskekkju eða ímynduðu viktoríönsku sagnfræðilegu sögusviði. Skáldskapur innan þessa stíls er gjarnan tengdur við vísindaskáldskap.
Hugtakið er afbökun á enska orðinu cyberpunk, sem er annar skáldskaparstíll sem fæst að öllu jöfnu við framtíðina. Skáldskapur í gufupönksstíl gerist oftast í nokkurs konar fortíð um iðnbyltingarskeiðið, og tæknilega ímyndin er útfærð með gufuvélum þess tímabils frekar en tölvutækninni sem fylgir cyberpunk stílnum, en þó er viðhaldið pönk viðhorfið til stjórnarfars og mannlegs eðlis.
Upprunalega hafði gufupönk nokkuð dystópísk minni, og sótti nokkuð til film noir og reyfarasagna. Nýlegri sögur í þessum stíl eru þó öllu rómantískari og eru nokkurs konar vísindaleg rómantík.
Gerðir gufupönks
[breyta | breyta frumkóða]Gufupönki er oftast skipt upp í tvo aðalflokka: ævintýralegt gufupönk og sögulegt gufupönk. Þó er ýmislegt sem fellur á grátt svæði milli þessarar flokkunar.
Sögulegt gufupönk á borð við The Time Machine eftir H.G. Wells á sér rætur í raunveruleikanum, á meðan að ævintýralegt gufupönk á borð við Perdido Street Station eftir China Miéville er töluvert fjær raunveruleikanum. Það væri hægt að segja þennan mismun vera ámóta við muninn á Eglu og Hringadrottinssögu.
Margar sögur á borð við I have no mouth, and I must scream eftir Harlan Ellisson, The Baroque Cycle eftir Neal Stephensson og The Case of Charles Dexter Ward eftir H.P. Lovecraft bera einkenni gufupönks, án þess að falla innan skilgreiningar þess stíls.
Gufupönkverk
[breyta | breyta frumkóða]Nútímaverk
[breyta | breyta frumkóða]- The Steampunk Trilogy eftir Paul Di Filippo
- The Difference Engine eftir William Gibson og Bruce Sterling — hugmyndir Charles Babbage leiddu til víðtækrar notkunnar vélgengra tölva í Englandi á Viktoríutímabilinu.
- Morlock Night eftir K. W. Jeter
- The Light Ages eftir Ian R. MacLeod
- The Grand Ellipse eftir Paula Volsky
- Pasquale's Angel eftir Paul McAuley
- Jack Faust eftir Michael Swanwick
- Automated Alice eftir Jeff Noon
- Perdido Street Station, The Scar og Iron Council eftir China Miéville
- Age of Unreason Trilogy eftir Gregory Keyes
- A Nomad of the Time Streams eftir Michael Moorcock
- Infernal Devices eftir K. W. Jeter
- The Sundowners Series eftir James Swallow
- Homunculus eftir James Blaylock
- L'équilibre des paradoxes eftir Michel Pagel
- Lord Kelvin's Machine eftir James Blaylock
- Anti-Ice eftir Stephen Baxter
- Greatwinter trilogy eftir Sean McMullen
- The Anubis Gates eftir Tim Powers
Klassísk verk
[breyta | breyta frumkóða]- From the Earth to the Moon eftir Jules Verne
- 20,000 Leagues Under the Sea eftir Jules Verne
- The Mysterious Island eftir Jules Verne
- Robur the Conqueror eftir Jules Verne
- The Steam House eftir Jules Verne
- The Time Machine eftir H. G. Wells
- The War of the Worlds eftir H. G. Wells
- The Island of Dr. Moreau eftir H. G. Wells
- The Invisible Man eftir H. G. Wells
- The Ablest Man in the World eftir Edward Page Mitchell
- A Connecticut Yankee in King Arthur's Court eftir Mark Twain
- Frankenstein, or The Modern Prometheus eftir Mary Shelley
Vísindaskáldskapur með Viktoríönskum áhrifum
[breyta | breyta frumkóða]- A Transatlantic Tunnel, Hurrah! eftir Harry Harrison
- Queen Victoria's Bomb eftir Ronald Clark
- The Diamond Age eftir Neal Stephenson
- The Peshawar Lancers eftir S.M. Stirling
- To Visit the Queen eftir Diane Duane
Teiknimyndasögur
[breyta | breyta frumkóða]- Daisy Kutter eftir Kazu Kibuishi
- Le Régulateur T1 : Ambrosia eftir Corbeyran
- Girl Genius eftir Phil Foglio og Kaja Foglio
- The League of Extraordinary Gentlemen 1898 eftir Alan Moore
- Steam Detectives (manga) eftir Kia Asamiya
- Steampunk eftir Joe Kelly og Chris Bachalo
- Texas Steampunk serían eftir Lea Hernandez (Cathedral Child og Clockwork Angels)
- Les Cités Obscures eftir Benoît Peeters og François Schuiten
- Sebastian O eftir Grant Morrison (DC Comics)
- Batman: Gotham by Gaslight eftir Brian Augustyn og Mike Mignola
- Batman: Master of the Future eftir Augusten Barreto og Eduardo Barreto
- JLA: Age of Wonder eftir Adisakdi Tantimedh og Galen Showman
- Justice Riders eftir Chuck Dixon og J.H. Williams III
- Batman: The Doom that Came to Gotham eftir Mike Mignola og Troy Nixey
- The Amazing Screw-On Head eftir Mike Mignola
- Neotopia eftir Rod Espinosa
- The Adventures of Luther Arkwright and Heart of Empire (öðru nafni The Legacy of Luther Arkwright) eftir Bryan Talbot
- Ironwolf eftir Howard Chaykin og Mike Mignola
- Baker Street eftir Gary Reed og Guy Davis
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- A Trip to the Moon (1902)
- The Impossible Voyage (1904)
- Conquest of the Pole (1912)
- The Wizard of Oz (1939)
- 20,000 Leagues Under the Sea (1954)
- The Fabulous World of Jules Verne (1958)
- The Time Machine (1960, 2002)
- Master of the World (1961)
- First Men in the Moon (1964)
- The Asphyx (1972)
- The Adventures of Mark Twain (1982 leirmynd)
- Nausicaä of the Valley of the Wind (1984 anime)
- Young Sherlock Holmes (1985)
- Return to Oz (1985)
- Castle in the Sky (1986 anime)
- Back to the Future Part III (1990)
- Edward Scissorhands (1990)
- Delicatessen (1991)
- The City of Lost Children (1995)
- Wild Wild West (1998)
- Sleepy Hollow (1999)
- Shanghai Noon (2000)
- Atlantis: The Lost Empire (2001)
- Vidocq (2001)
- Le Pacte des Loups (2001)
- The League of Extraordinary Gentlemen (2003)
- Shanghai Knights (2003)
- Sky Captain and the World of Tomorrow (2004)
- Steamboy (2004 anime)
- Van Helsing (2004)
- Hellboy (2004)
- Around the World in 80 Days (2004)
- Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events (2004)
- Howl's Moving Castle (2005 anime)
- The Mysterious Geographic Explorations of Jasper Morello (2005 stuttmynd)
- The Brothers Grimm (2005)
Spunaspil
[breyta | breyta frumkóða]- Castle Falkenstein
- GURPS Steampunk
- Iron Kingdoms
- DragonMech
- Sorcery & Steam
- Space: 1889
- Forgotten Futures
- Deadlands
- Brassy's Men
- Warhammer Fantasy
Sjónvarpsþættir
[breyta | breyta frumkóða]- The Adventures of Brisco County
- Doctor Who: Ghost Light (1989)
- Fullmetal Alchemist (anime)
- Gormenghast
- Jack of All Trades
- Kino no tabi (Kino's Journey) (anime)
- Last Exile (anime) (2003)
- Legend
- Nadia: The Secret of Blue Water (anime)
- QED
- Read or Die
- Sakura Wars (anime)
- Gulliver's Travels (1996)
- The Secret Adventures of Jules Verne
- Secret of Cerulean Sand (anime)
- Sir Arthur Conan Doyle's The Lost World
- Sherlock Hound (anime) (1984)
- BraveStarr (teiknimyndasería) (1987-1989)
- Steam Detectives (anime)
- Trigun (anime)
- The Wild Wild West
- The Vision of Escaflowne (anime)
- Five Children and It (1991)
- Arabian Nights (2000)
- Amazing Screw-On Head (2006)