Jules Verne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jules Verne. Mynd eftir Félix Nadar (1820-1910).
Jules Verne autograph.jpg

Jules Gabriel Verne (8. febrúar 182824. mars 1905) var franskur rithöfundur og brautryðjandi vísindaskáldsagna.

Saga hans Leyndardómar Snæfellsjökuls fjallar um ferð söguhetjunnar inn að miðju jarðar frá Snæfellsjökli.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.