Starir
Starir | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Sjá grein |
Starir (fræðiheiti: Carex) eru ættkvísl hálfgrasa sem telur 1100 til 2000 tegundir.
Flestar starir finnast í votlendi þar sem þær verða ríkjandi gróður.
Nokkrar tegundir stara[breyta | breyta frumkóða]
Nokkrar tegundir stara sem finnast á Íslandi: