Dvergstör

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dvergstör

Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiospermae)
Flokkur: Einkímblöðungar (Monocotyledones)
Ættbálkur: Grasabálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Starir (Carex)
Tegund:
Dvergstör (C. glacialis)

Tvínefni
Carex glacialis
Mack.[1]
Samheiti

Carex glacialis var. terrae-novae (Fernald) B.Boivin[1]
Carex pedata Wahlenb., nom. illeg.[1]
Carex terrae-novae Fernald[1]

Dvergstör (fræðiheiti: Carex glacialis) er smávaxin stör sem vex í mólendi. Hún lætur lítið fyrir sér fara og því getur verið erfitt að koma auga á hana.[2] Dvergstör hefur karlkyns blóm á stuttu toppaxi en kvenblómin liggja nokkur saman á öðrum öxum.[2]

Á Íslandi er dvergstör að mestu bundin við landrænt loftslag á Norðausturlandi.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Govaerts R. (ritstj.). (2019). WCSP: World Checklist of Selected Plant Families (útg. ágúst 2017). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.
  2. 2,0 2,1 Flóra Íslands (án árs). Dvergstör - Carex glacialis. Sótt þann 22. júlí 2019.
  3. Gróður. Náttúrustofa norðausturlands. Sótt þann 22. júlí 2019.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.