Fara í innihald

Broddastör

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Broddastör

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Starir (Carex)
Tegund:
C. microglochin

Tvínefni
Carex microglochin
Wahlenb., 1803

Broddastör (fræðiheiti: Carex microlochin) er stör með stíft strá sem ber tíu blóm. Hún vex í votlendi.

Á Íslandi vex broddastör um allt land, bæði á láglendi og á hálendinu í um og yfir 600m hæð.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 21. apríl 2023.
  2. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 21. apríl 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.