Broddastör
Útlit
Broddastör | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Carex microglochin Wahlenb., 1803 |
Broddastör (fræðiheiti: Carex microlochin) er stör með stíft strá sem ber tíu blóm. Hún vex í votlendi.
Á Íslandi vex broddastör um allt land, bæði á láglendi og á hálendinu í um og yfir 600m hæð.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 21. apríl 2023.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 21. apríl 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Broddastör.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Carex microglochin.