Starir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stör)
Starir
Carex halleriana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Carex
L.
Tegundir

Sjá grein

Starir (fræðiheiti: Carex) eru ættkvísl hálfgrasa sem telur 1100 til 2000 tegundir.

Flestar starir finnast í votlendi þar sem þær verða ríkjandi gróður.

Nokkrar tegundir stara[breyta | breyta frumkóða]

Nokkrar tegundir stara sem finnast á Íslandi:

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.