Fara í innihald

Stöð 2 Gull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stöð 2 Gull er íslensk sjónvarpsstöð sem sýnir brot af því besta úr sögu Stöðvar 2. Innlendir þættir úr safni í bland við vinsæla og klassíska erlenda þætti frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Danmörku. Gullstöðin er rekin af 365 miðlum.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.