Stórfurstadæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki stórfurstans af Transylvaníu

Stórfurstadæmi er landsvæði sem stórfursti ríkir yfir. Yfirleitt eru stórfurstadæmi sjálfstæð fullvalda ríki sem eru hluti af keisaradæmi. Ekkert stórfurstadæmi er lengur til.

Listi yfir stórfurstadæmi[breyta | breyta frumkóða]