Spurningakeppni fjölmiðlanna
Spurningakeppni fjölmiðlanna er spurningakeppni sem RÚV stóð fyrir árlega frá 1989 til 2008, þegar hún fluttist yfir til Bylgjunnar. Er henni útvarpað um páskana. Helstu fjölmiðlar landsins senda tveggja manna lið til keppni en hún er útsláttarkeppni þar sem einn fjölmiðill stendur uppi sem sigurvegari.
Sigurvegarar í gegnum tíðina
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Þjóðviljinn
Ekki vitað um sigurvegara
Umsjónarmaður: Gyða Dröfn Tryggvadóttir Ekki vitað um sigurvegara
Umsjónarmaður: Sigurður Þór Salvarsson
- Sigurvegari: Rás 2
Umsjónarmaður: Ásgeir Tómasson Ekki vitað um sigurvegara
Ekki vitað um sigurvegara
Umsjónarmaður: Ásgeir Tómasson Ekki vitað um sigurvegara
- Sigurvegari: Morgunblaðið
- Sigurvegi: Morgunblaðið
- Mótherjar í úrslitum: Dagur-Tíminn
- Sigurvegari: Stúdentablaðið
- Sigurvegari: Fréttastofa sjónvarps
- Logi Bergmann Eiðsson var í sigurliðinu
Ekki vitað um sigurvegara
Umsjónarmaður: Sveinn H. Guðmarsson og Björn Þór Sigbjörnsson
- Sigurvegari: Fréttablaðið
Umsjónarmaður: Sveinn H. Guðmarsson
- Sigurvegari: Spurningaþátturinn Viltu vinna milljón?
- Sigurliðið skipuðu: Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Ólafur Bjarni Guðnason
Umsjónarmaður: Sveinn H. Guðmarsson
- Sigurvegari: Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson
- Sigurvegari: DV
- Sigurliðið var skipað Jakobi Bjarnari Grétarssyni og Illuga Jökulssyni. Mottó Illuga: Ef spurt er um fugl, skal svara „jaðrakan“.
- Mótherjar í úrslitum: Fréttastofa útvarps; Anna Kristín Jónsdóttir og Ingimar Karl Helgason
Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson
- Sigurvegari: Bæjarins besta (BB) á Ísafirði
- Sigurliðið skipuðu: Hlynur Þór Magnússon og Halldór Jónsson.
- Mótherjar í úrslitum: Fréttablaðið
Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson
- Sigurvegari: DV
- Sigurliðið skipuðu: Arnór Hauksson og Gunnar Lárus Hjálmarsson
- Mótherjar í úrslitum: NFS
Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson
- Sigurvegari: Fréttastofa Ríkisútvarpsins
Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson
- Sigurvegari: Fréttastofa Ríkisútvarpsins
Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson
Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson
Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson
Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson
- Sigurvegari: Bylgjan
- Sigurliðið skipuðu: Hlynur Hallgrímsson og Bragi Guðmundsson
Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson
- Sigurvegari: Útvarp Saga
- Sigurliðið skipuðu: Markús Þórhallsson og Jóhann Kristjánsson