Spurningakeppni fjölmiðlanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spurningakeppni fjölmiðlanna er spurningakeppni sem RÚV stóð fyrir árlega frá 1989 til 2008, þegar hún fluttist yfir til Bylgjunnar. Er henni útvarpað um páskana. Helstu fjölmiðlar landsins senda tveggja manna lið til keppni en hún er útsláttarkeppni þar sem einn fjölmiðill stendur uppi sem sigurvegari.

Sigurvegarar í gegnum tíðina[breyta | breyta frumkóða]

1989[breyta | breyta frumkóða]

1990[breyta | breyta frumkóða]

Ekki vitað um sigurvegara

1991[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Gyða Dröfn Tryggvadóttir Ekki vitað um sigurvegara

1992[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Sigurður Þór Salvarsson

  • Sigurvegari: Rás 2

1993[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Ásgeir Tómasson Ekki vitað um sigurvegara

1994[breyta | breyta frumkóða]

Ekki vitað um sigurvegara

1995[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Ásgeir Tómasson Ekki vitað um sigurvegara

1996[breyta | breyta frumkóða]

1997[breyta | breyta frumkóða]

1998[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegari: Stúdentablaðið

1999[breyta | breyta frumkóða]

2000[breyta | breyta frumkóða]

Ekki vitað um sigurvegara

2001[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Sveinn H. Guðmarsson og Björn Þór Sigbjörnsson

2002[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Sveinn H. Guðmarsson

2003[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Sveinn H. Guðmarsson

  • Sigurvegari: Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar

2004[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

  • Sigurvegari: DV
    • Sigurliðið var skipað Jakobi Bjarnari Grétarssyni og Illuga Jökulssyni. Mottó Illuga: Ef spurt er um fugl, skal svara „jaðrakan“.
  • Mótherjar í úrslitum: Fréttastofa útvarps; Anna Kristín Jónsdóttir og Ingimar Karl Helgason

2005[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

2006[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

2007[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

  • Sigurvegari: Fréttastofa Ríkisútvarpsins

2008[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

  • Sigurvegari: Fréttastofa Ríkisútvarpsins

2009[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson

2010[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson

2011[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson

2012[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson

2013[breyta | breyta frumkóða]

Umsjónarmaður: Logi Bergmann Eiðsson