Bæjarins besta
Útlit
Ritstjóri | Kristinn H. Gunnarsson |
---|---|
Stofnár | 1984 |
Útgefandi | Steig ehf. |
Höfuðstöðvar | Ísafjörður |
Vefur | http://bb.is |
ISSN | 1670-021X |
Stafræn endurgerð | Timarit.is |
Bæjarins besta er héraðsfréttablað á Ísafirði. Blaðið var stofnað árið 1984 af Sigurjóni J. Sigurðssyni og Halldóri Sveinbirnssyni. Fyrsta blaðið kom út 14. nóvember 1984.[1] Árið 2000 opnaði blaðið vefinn bb.is.[2]
Í júlí 2015 keypti Bryndís Sigurðardóttir reksturinn af Sigurjóni.[3] Snemma árs 2018 var blaðið keypt af hópi heimamanna en rekstur blaðsins hafði þá gengið illa. Í október sama ár keypti Kristinn H. Gunnarsson svo blaðið.[4]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Saga blaðsins“. bb.is. Bæjarins besta. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. febrúar 2004. Sótt 15. maí 2022.
- ↑ Guðmundur Björn Þorbjörnsson (30. júlí 2015). „Bæjarins besta selt“. RÚV. Sótt 15. maí 2022.
- ↑ „Nýr eigandi Bæjarins besta“. Víkurfréttir. 31. júlí 2015. Sótt 15. maí 2022.
- ↑ Daníel Freyr Birkisson (3. október 2018). „Kristinn H. Gunnarsson tekur við Bæjarins besta“. Fréttablaðið. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. ágúst 2020. Sótt 15. maí 2022.