Fara í innihald

Skólaspeki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[edit]
Saga vestrænnar heimspeki
Fornaldarheimspeki
Forverar Sókratesar
Klassísk heimspeki
Hellenísk heimspeki
Rómversk heimspeki
Heimspeki síðfornaldar
Miðaldaheimspeki
Skólaspeki
Heimspeki endurreisnartímans
Heimspeki 15. aldar
Heimspeki 16. aldar
Nýaldarheimspeki
Heimspeki 17. aldar
Heimspeki 18. aldar
Heimspeki 19. aldar
Heimspeki 20. aldar
Rökgreiningarheimspeki
Meginlandsheimspeki
Heimspeki samtímans

Skólaspeki (úr latínu scholasticus, sem þýðir „það sem tilheyrir skóla“) var hefð í miðaldaheimspeki sem skaut rótum í háskólum miðalda um 11001500. Skólaspekin reyndi upphaflega að sætta heimspeki fornaldar og kristna guðfræði. Hún var öðrum þræði aðferðafræði sem byggði á rökfræðiritum Aristótelesar, sem Boethius hafði þýtt yfir á latínu. Aðferðum skólaspekinnar var oftast beitt til þess að finna svar við spurningum eða komast hjá mótsögnum, bæði í guðfræði og heimspeki.

Mikilvægir skólaspekingar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.