Santalum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Santalum
Sandelviður
Sandelviður
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Santalales
Ættkvísl: Santalum
Grein með blómum

Santalum[1] er ætt sandeltrjáa sem eru ýmist tré eða runnar. Þekktast er indverska tegundin Santalum album. Hún og nokkrar aðrar eru með mjög ilmríkan við sem er notaður í smíði eða ilmefnin einöngruð og notuð í ýmsan iðnað og snyrtivörur. Flestar tegundirnar eru hálfsníkjujurtir sem ljóstillífa, en draga úr rótum annarra trjáa vatn og steinefni.

Sandelviður og reykelsi á markaði
Grein með berjum


Ættartré samkvæmt Catalogue of Life[1]:

Santalum 

Santalum acuminatum A.DC. - (Ástralía)

Santalum album L. - (Indland, Indónesía, norður Ástralía)

Santalum austrocaledonicum Vieill. - (Nýja Kaledónía, Vanúatú)[2]

Santalum boninense (Nakai) Tuyama - (Bonin-Eyjar, Japan)

Santalum ellipticum Gaudich.iliahialo'e(Hawaí)[3]

Santalum fernandezianum Phil. - (Juan Fernández eyjum undan ströndum Chile) hugsanlega útdauð.

Santalum freycinetianum Gaudich.iliahi - (Hawaí)[4][5]

Santalum haleakalae Hillebr.iliahi - (Hawaí)

Santalum insulare Bertero

Santalum lanceolatum' R.Br. — (Ástralía)

Santalum macgregorii F.Muell (Papúa Nýja-Gínea, Indónesía)

Santalum murrayanum C.A.Gardner — (Ástralía)

Santalum obtusifolium — (Ástralía)

Santalum paniculatum Hook. & Arn.iliahi - (Hawaí)

Santalum papuanum Summerh.

Santalum spicatum (R.Br.) A.DC. — (Ástralía)

Santalum yasi Seem. - yasi (Fijieyjar, Niue) Tonga- Ahi [6]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  2. Santalum austrocaledonicum. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Sótt 5. apríl 2009.
  3. Little Jr., Elbert L.; Roger G. Skolmen (1989). „ʻiliahi-a-lo e, coast sandalwood“ (PDF). United States Forest Service. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. mars 2009. Sótt 15. janúar 2018.
  4. Little Jr., Elbert L.; Roger G. Skolmen (1989). „ʻIliahi, Freycinet sandalwood“ (PDF). United States Forest Service. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. mars 2009. Sótt 15. janúar 2018.
  5. Allen, James A. (1. janúar 2003). Santalum freycinetianum Gaudich“. Tropical Tree Seed Manual. Reforestation, Nurseries & Genetics Resources. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 16. janúar 2009. Sótt 1. mars 2009.
  6. Santalum yasi. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Sótt 5. apríl 2009.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.