Santalum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Santalum
Sandelviður
Sandelviður
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Santalales
Ættkvísl: Santalum
Grein með blómum

Santalum[1] er ætt sandeltrjáa sem eru ýmist tré eða runnar. Þekktast er indverska tegundin Santalum album. Hún og nokkrar aðrar eru með mjög ilmríkan við sem er notaður í smíði eða ilmefnin einöngruð og notuð í ýmsan iðnað og snyrtivörur. Flestar tegundirnar eru hálfsníkjujurtir sem ljóstillífa, en draga úr rótum annarra trjáa vatn og steinefni.

Sandelviður og reykelsi á markaði
Grein með berjum


Ættartré samkvæmt Catalogue of Life[1]:

Santalum 

Santalum acuminatum A.DC. - (Ástralía)

Santalum album L. - (Indland, Indónesía, norður Ástralía)

Santalum austrocaledonicum Vieill. - (Nýja Kaledónía, Vanúatú)[2]

Santalum boninense (Nakai) Tuyama - (Bonin-Eyjar, Japan)

Santalum ellipticum Gaudich.iliahialo'e(Hawaí)[3]

Santalum fernandezianum Phil. - (Juan Fernández eyjum undan ströndum Chile) hugsanlega útdauð.

Santalum freycinetianum Gaudich.iliahi - (Hawaí)[4][5]

Santalum haleakalae Hillebr.iliahi - (Hawaí)

Santalum insulare Bertero

Santalum lanceolatum' R.Br. — (Ástralía)

Santalum macgregorii F.Muell (Papúa Nýja-Gínea, Indónesía)

Santalum murrayanum C.A.Gardner — (Ástralía)

Santalum obtusifolium — (Ástralía)

Santalum paniculatum Hook. & Arn.iliahi - (Hawaí)

Santalum papuanum Summerh.

Santalum spicatum (R.Br.) A.DC. — (Ástralía)

Santalum yasi Seem. - yasi (Fijieyjar, Niue) Tonga- Ahi [6]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  2. Snið:GRIN
  3. Little Jr., Elbert L.; Roger G. Skolmen (1989). „ʻiliahi-a-lo e, coast sandalwood“ (PDF). United States Forest Service. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2009-03-04. Sótt 15. janúar 2018.
  4. Little Jr., Elbert L.; Roger G. Skolmen (1989). „ʻIliahi, Freycinet sandalwood“ (PDF). United States Forest Service. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2009-03-04. Sótt 15. janúar 2018.
  5. Allen, James A. (1. janúar 2003). Santalum freycinetianum Gaudich“. Tropical Tree Seed Manual. Reforestation, Nurseries & Genetics Resources. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann January 16, 2009. Sótt 1. mars 2009.
  6. Snið:GRIN
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.