Suðuryllir
Útlit
(Endurbeint frá Sambucus australis)
Suðuryllir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blöð og ber
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sambucus australis Cham. & Schltdl. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Sambucus pentagynia Larrañaga |
Suðuryllir (fræðiheiti: Sambucus australis) er trjátegund í geitblaðsætt. Hann er ættaður frá Suður Ameríku (Perú, Brasilía og Bólivía).[1][2] Berin eru eitruð, en blómin eru notuð í jurtalækningum.* Aplicações em herbologia Honum er stundum ruglað við svartylli.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Grandtner, M. M.; Chevrette, Julien (2013). Dictionary of Trees, Volume 2: South America: Nomenclature, Taxonomy and Ecology (enska). Academic Press. bls. 582. ISBN 9780123969545.
- ↑ Alice, Cecilia Ballvé (1995). Plantas medicinais de uso popular: atlas farmacognóstico (portúgalska). Editora da ULBRA. bls. 142. ISBN 9788585692124.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sambucus australis.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Suðuryllir.