Ítalska A-deildin
Útlit
(Endurbeint frá Ítalska úrvalsdeildin)
Skipuleggjandi | Lega Serie A |
---|---|
Stofnuð | 1898 1929 |
Land | Ítalía |
Álfusamband | UEFA |
Fjöldi liða | 20 |
Stig á píramída | 1 |
Fall í | Serie B |
Staðbundnir bikarar | |
Alþjóðlegir bikarar | |
Núverandi meistarar | Inter Mílanó (20. titill) (2023–24) |
Sigursælasta lið | Juventus (36 titlar) |
Leikjahæstu menn | Gianluigi Buffon (657) |
Markahæstu menn | Silvio Piola (274) |
Vefsíða | legaseriea.it |
Ítalska A deildin eða Serie A er efsta atvinnumannadeildin í knattspyrnu á Ítalíu. Deildin var stofnuð árið 1898 en var mótsdeild eins og í dag frá árunum 1929/30. Serie A er ein af sterkustu fótboltadeildum í heiminum.
Fjöldi liða í deildinni í gegnum tíðina
[breyta | breyta frumkóða]- 18 félög = 1929–1934
- 16 félög = 1934–1942
- 18 félög = 1942–1946
- 20 félög = 1946–1947
- 21 félög = 1947–1948
- 20 félög = 1948–1952
- 18 félög = 1952–1967
- 16 félög = 1967–1988
- 18 félög = 1988–2004
- 20 félög = 2004–nú
Meistarar
[breyta | breyta frumkóða]
- Torino voru upphaflegir meistararar árið 1926–27 , enn titillinn var síðan tekinn af þeim vegna, Allemandi skandalsins.
- Juventus voru upphaflega meistarar árið 2004-05 en það var svipt titlinum vegna veðmálasvindla.
- 2005–06 scudetto titillinn var veittur Internazionale, sem refsing gagnvart Juventus og Milan .[1]
Tölfræði
[breyta | breyta frumkóða]Markahæstu menn frá upphafi
[breyta | breyta frumkóða]Uppfært 2022. Feitletraðir leikmenn eru enn spilandi.
Sæti | Leikmaður | Mörk |
---|---|---|
1 | Silvio Piola | 274 |
2 | Francesco Totti | 250 |
3 | Gunnar Nordahl | 225 |
4 | Giuseppe Meazza | 216 |
4 | José Altafini | 216 |
6 | Antonio Di Natale | 209 |
7 | Roberto Baggio | 205 |
8 | Kurt Hamrin | 190 |
9 | Giuseppe Signori | 188 |
9 | Alessandro Del Piero | 188 |
9 | Alberto Gilardino | 188 |
10 | Gabriel Batistuta | 184 |
Flestir leikir
[breyta | breyta frumkóða]Uppfært í janúar 2022.
Sæti | Leikmaður | Leikir |
---|---|---|
1 | Gianluigi Buffon | 657 |
2 | Paolo Maldini | 647 |
3 | Francesco Totti | 619 |
4 | Javier Zanetti | 615 |
5 | Gianluca Pagliuca | 592 |
6 | Dino Zoff | 570 |
7 | Pietro Vierchowod | 562 |
8 | Roberto Mancini | 541 |
9 | Silvio Piola | 537 |
10 | Enrico Albertosi | 532 |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Serie A Roll of Honour Geymt 8 júní 2018 í Wayback Machine, Serie A heimasíðan
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Serie A.