SS Lazio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Società Sportiva Lazio S.p.A.
Fullt nafn Società Sportiva Lazio S.p.A.
Gælunafn/nöfn Biancocelesti
Biancazzurri
Aquile
Aquilotti
Stytt nafn SS Lazio
Stofnað 9. janúar 1900
Leikvöllur Ólympíuleikvangurinn, Róm
Stærð 70 634
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Claudio Lotito
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Simone Inzaghi
Deild Ítalska A-deildin
2021/22 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Íþróttafélagið Lazio 1900 (ítalska: Società Sportiva Lazio 1900, S.S. Lazio eða einfaldlega Lazio) er ítalskt íþróttafélag frá Róm stofnað 9. janúar 1900 sem hlaupafélag. Knattspyrnudeild félagsins var stofnuð árið 1910. Það hefur orðið ítalíumeistarar tvisvar: 1974 og 2000, og orðið bikarmeistarar fjórum sinnum, síðast árið 2004.

Heimabúningur liðsins er ljósblá treyja og hvítar buxur. Heimavöllur liðsins er Ólympíuleikvangurinn í Róm.

Sigrar[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.