Fara í innihald

Rodrigíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rodrigíska
Kreol rodriguais
Málsvæði Rodrigues, Máritíus
Heimshluti Suður-Afríka
Fjöldi málhafa 40.000
Sæti
Ætt Kreólískt

 Fransk-kreólískt
  Franskt-bourban kreólískt
   rodrigíska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Rodrigues
Tungumálakóðar
ISO 639-2 cpf
SIL MFE
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Rodrigíska (rodrigíska: Kreol rodriguais) er kreólískt tungumál sem er talað í Máritíus og er opinbert tungumál í Rodrigueseyjum. Rodrigíska er talað af 40.000 manns, flestir sem búa í Rodrigueseyjum. Tungumálið er mjög svipuð frönsku, og er eiginlega stundum kallað mállýska frönsku.

Nokkrar setningar og orð

[breyta | breyta frumkóða]
Rodrigíska Íslenska
Bonzur Góðan Daginn
Bonsoir Góða kvöldið
Ki maniere? Hvað segirðu gott?
Mo bien Ég segi bara fínt
Merci Takk
De rien Það var ekkert
Pa fer narnier Ekkert mál
Korek Allt í lagi
Mo konin Ég veit
La zurnin kuman ine passer? Hvernig var dagurinn þinn?
Kot to rester? Hvaðan ertu?
Mo rester L'Islande Ég er frá Íslandi
Mo habite L'Islande Ég bý á Íslandi
Mo coze kreol rodriguais zis ene tigit Ég tala bara lítla rodrigísku
Ene Einn
D Tveir
Trwa Þrír
Ouais
Non Nei
Aurevoir Bless


  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.