Reykbjór
Útlit
(Endurbeint frá Reyktur bjór)
Reykbjór (þýska: Rauchbier) er bjórstíll sem er bruggaður með reyktu malti, þ.e. meltu byggi sem hefur verið þurrkað yfir opnum eldi. Reykbjór á sér rúmlega þrjú hundruð ára sögu. Af honum er afar sterkt reykbragð.
Breskur bjór (England · Skotland · Wales) | Byggvín · Enskur bitter · Brúnöl · Indverskt ljósöl · Milt öl · Gamalöl · Porter · Skoskt ljósöl · Stout |
---|---|
Belgískur bjór | |
Þýskur bjór | Altbier · Berliner Weisse · Bokkbjór · Dortmunder Export · Dunkel · Gose · Ljós lager · Kölnarbjór · Marsbjór · Rúgbjór · Svartbjór · Reyktur bjór · Hveitibjór |
Amerískur bjór | |
Aðrir | |