Reykbjór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reykbjór frá Bamberg: Aecht Schlenkerla Rauchbier

Reykbjór (þýska: Rauchbier) er bjórstíll sem er bruggaður með reyktu malti, þ.e. meltu byggi sem hefur verið þurrkað yfir opnum eldi. Reykbjór á sér rúmlega þrjú hundruð ára sögu. Af honum er afar sterkt reykbragð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.