Retrophyllum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Retrophyllum
Retrophyllum rospigliosii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Retrophyllum
C.N.Page[1]
Einkennistegund
Retrophyllum vitiense
(B.C. Seemann) C.N. Page

Retrophyllum[2] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa og runna frá S-Ameríku og Eyjaálfu.[1][3][4]

Einkennandi fyrir tegundirnar er að blöðin snúa ekki sömu hlið upp báðum megin. Það er líka þýðingin á fræðiheitinu; Retro (öfugt) phyllum (blað).

Blöð R. minus með öfugu blöðin vel sjáanleg.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tegundirnar aru yfirleitt taldar vera fimm,[1][3] en þó hefur R. piresii verið talin undir R. rospigliosii.[4]

Mynd Fræðiheiti Útbreiðsla
Retrophyllum comptonii (J.Buchholz) C.N.Page Nýja-Kaledónía
Retrophyllum minus (Carrière) C.N.Page Plaine des Lacs í Nýja-Kaledónía
Retrophyllum piresii (Silba) C.N.Page Serra dos Pacaás Novos í Rondônia fylki í vestur Brasilíu.
Retrophyllum rospigliosii (Pilg.) C.N.Page Kólumbía, Venesúela, Perú, Ekvador, Brasilía.
Retrophyllum vitiense (Seem.) C.N.Page Maluku, Nýja-Gínea, Fídjíeyjar, Bismarck Archipelago, Santa Cruz Islands.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Farjon, Aljos (2010). A Handbook of the World's Conifers. Leiden: Brill. bls. 937. ISBN 9789004177185.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. 3,0 3,1 Kew World Checklist of Selected Plant Families
  4. 4,0 4,1 James E. Eckenwalder. 2009. Conifers of the World. Timber Press: Portland, OR, USA. ISBN 978-0-88192-974-4.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.