René Goscinny

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
René Goscinny

René Goscinny (19261977) var franskur myndasöguhöfundur. Goscinny er þekktastur fyrir skrif sín í myndasögunum um Ástrík gallvaska sem hann skapaði ásamt teiknaranum Albert Uderzo. Goscinny skrifaði einnig fyrir aðrar myndasögur og á meðal þeirra voru Lukku Láki (myndskreytt af Morris), Fláráður (sem hann skapaði ásamt teiknaranum Jean Tabary) og Litli Lási (sem hann skapaði ásamt teiknaranum Sempé).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.