Walt Disney-fyrirtækið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Walt Disney Studios - höfuðstöðvar fyrirtækisins

Walt Disney-fyrirtækið (enska The Walt Disney Company (NYSEDIS) er eitt af stærstu fjölmiðlafyrirtækjum heims. Það var stofnað 16. október 1923 af bræðrunum Walt og Roy Disney og hefur orðið eitt af stærstir kvikmyndaverum í Hollywood. Ellefu þemagarðar eru í eigu fyrirtæksins til viðbótar eru nokkrar sjónvarpsstöðvar í eigu Disney, að meðtöldum ABC og ESPN. Höfuðstöðvar Disney eru í Burbank í Kaliforníu og heitir Walt Disney-kvikmyndaverin.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.