Honoré Daumier

Honoré Daumier (26. febrúar 1808 – 10. febrúar 1879) var franskur prentlistamaður, skopmyndateiknari, listmálari og myndhöggvari. Mörg verka hans veita félagslega innsýn inn í franskt samfélag á 19. öld, og eru myndir hans bæði af meiði skopstælinga eða raunsæis. Honoré Daumier hefur oft verið nefndur Michelangelo skopmyndarinnar.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Honoré Daumier; grein í Þjóðviljanum 1964
- Vefsíða með allar upplýsingar um líf Daumier og vinna: ritaskrá, sýningar, biography, söfn og jafnvel fölsun og mörgum öðrum sviðum Geymt 2011-04-13 í Wayback Machine
- Besta myndbönd af Daumier Nýskráning og ímynd sýningarsalur 500 Daumier steinprenti
- DAUMIER REGISTER: gagnvirka fyrirtæki skrá yfir allar steinprenti, woodcuts og olíu málverk eftir Daumier
