Fara í innihald

Honoré Daumier

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ljósmynd af Daumier eftir Nadar.

Honoré Daumier (26. febrúar 180810. febrúar 1879) var franskur prentlistamaður, skopmyndateiknari, listmálari og myndhöggvari. Mörg verka hans veita félagslega innsýn inn í franskt samfélag á 19. öld, og eru myndir hans bæði af meiði skopstælinga eða raunsæis. Honoré Daumier hefur oft verið nefndur Michelangelo skopmyndarinnar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi æviágripsgrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.