Honoré Daumier
Jump to navigation
Jump to search
Þessi æviágripsgrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Ljósmynd af Daumier eftir Nadar.
Honoré Daumier (26. febrúar 1808 – 10. febrúar 1879) var franskur prentlistamaður, skopmyndateiknari, listmálari og myndhöggvari. Mörg verka hans veita félagslega innsýn inn í franskt samfélag á 19. öld, og eru myndir hans bæði af meiði skopstælinga eða raunsæis. Honoré Daumier hefur oft verið nefndur Michelangelo skopmyndarinnar.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Honoré Daumier; grein í Þjóðviljanum 1964
- Vefsíða með allar upplýsingar um líf Daumier og vinna: ritaskrá, sýningar, biography, söfn og jafnvel fölsun og mörgum öðrum sviðum Geymt 2011-04-13 í Wayback Machine
- Besta myndbönd af Daumier Nýskráning og ímynd sýningarsalur 500 Daumier steinprenti
- DAUMIER REGISTER: gagnvirka fyrirtæki skrá yfir allar steinprenti, woodcuts og olíu málverk eftir Daumier
